Rafmagnið hefur eignast Mercedes-Benz

Mercedes-Benz setur ný viðmið í rafbílavæðingunni með rafmagnaðri vörulínu.

EQ Range

Úrval bíla frá Mercedes-Benz.

Bílarnir frá Mercedes-Benz eru þekkir fyrir gæði, áreiðanleika og framúrskarandi hönnun. Við bjóðum fjölbreytt úrval bíla sem eru í senn kraftmiklir og sparneytnir, búnir háþróuðum tæknibúnað, öryggi og þægindum í hæsta gæðaflokki. Þú getur valið úr meira en 20 gerðum rafbíla og tengiltvinnbíla frá Mercedes-Benz.
EQA stúdíómynd

EQA

MINNA CO2 MEIRA VÁ.Verð frá 7.990.000 kr

Skoða nánar
EQB stúdíómynd

EQB

Opnar nýjar víddirVerð frá 7.990.000 kr

Skoða nánar
EQC stúdíómynd

EQC

Njóttu rafmagnsins.Verð frá 9.990.000 kr

Skoða nánar
EQE list image

EQE

Rafdrifinn lúxusbíll.Verð frá 10.990.000 kr

Skoða nánar
EQE SUV model overview

Nýr EQE SUV

Nær nýjum hæðum - kominn í sölu.Verð frá 14.590.000 kr

Skoða nánar
EQS stúdíómynd

EQS

EQS er hátæknivæddur lúxusrafbíllVerð frá 19.890.000 kr

Skoða nánar
EQS SUV

Nýr EQS SUV

Fyrir frumkvöðla á veginum.Verð frá 20.590.000 kr

Skoða nánar
EQV stúdíómynd

EQV

Taktu skrefið fyrir komandi kynslóðir.Verð frá 13.690.000 kr

Skoða nánar
GLC model overview

Nýr GLC

Klár í hvað sem er - forsala er hafin.Verð frá 12.490.000 kr

Skoða nánar
GLE stúdíó

GLE

Sterkur á öllum sviðum.Verð frá 13.190.000 kr

Skoða nánar
GLE Coupé stúdíó

GLE Coupé

Til marks um innri styrk.Verð frá 14.890.000 kr

Skoða nánar
GLS stúdíó

GLS

Sterkur á öllum sviðum.Verð frá 19.990.000 kr

Skoða nánar
Mercedes-Benz C-Class stúdíómynd

C-Class

Kraftur er viðhorf.Verð frá 10.790.000 kr

Skoða nánar
E-Class

Nýr E-Class

Væntanlegur fljótlega!

Skoða nánar
S-Class stúdíó

S-Class

Upplifðu fágun.Verð frá 23.990.000 kr

Skoða nánar
Mercedes-Benz G-Class stúdíómynd

G-Class

Sterkari en tíminn.Verð frá 37.950.000 kr

Skoða nánar
T-Class model overview

Nýr T-Class

Veröldin stækkar.

Skoða nánar

EQ Electric Intelligence. Snjall, rafknúinn akstur.

Áhersla á fallega hönnun, frábæra aksturseiginleika, hagkvæmni og öryggi. Með EQ stígur Mercedes-Benz skrefi lengra og skapar þekkingu og tækni fyrir rafbíla. Einstök akstursupplifun í hljóðlausum akstri með krafmikilli hröðun. Upplifðu sjálfbæran og rafmagnaðan akstur með Mercedes-Benz.

Ábyrgð sem við göngumst undir með ánægju. Áhyggjulaus og vel tryggð frá upphafi. Mercedes-Benz ábyrgðin gefur þér öryggistilfinningu því þú veist að þú ert tryggð/ur fyrstu tvö árin.

Mercedes-Benz er með eitthvað fyrir alla.

Skoðaðu fjölbreytt úrval vandaðra Mercedes-Benz gjafavara á vefsíðunni. Hafðu samband í síma 590 2100 eða sendu tölvupóst á askja@askja.is til að panta vöru og velja afhendingarleið.

A, B, CLA, EQS og einnig G.

Þannig byrjar Mercedes-Benz starfrófið. Á vefsíðunni förum við ítarlega yfir allar gerðir Mercedes-Benz bifreiða á Íslandi og hjálpum þér að velja þann sem þér þykir bestur.

EQE á Íslandi