Vara- og aukahlutir Öskju

Hjá Öskju færð þú viðurkennda vara- og aukahluti í Mercedes-Benz, Kia og Honda bifreiðar.

Öll vara- og aukahlutaþjónusta og þekking er í einu húsi á Krókhálsi 11.

Við mælum með því að hringja á undan í síma 5902150 eða senda tölvupóst á varahlutir@askja.is til að flýta fyrir afgreiðslu.

Snjallbox

Við kynnum nýjung í afgreiðslu og afhendingu vara- og aukahluta. Í snjallbox getur þú sótt vöruna allan sólarhringinn. Viðskiptavinir þurfa að ganga frá greiðslu í gegnum síma eða tölvupóst og sækja þegar þeim hentar í sjálfsafgreiðslukassann. Með þessari nýju þjónustu er markmið okkar að minnka biðtíma eftir þjónustu og varahlutum og þannig spara þér og þínum tíma.

Snjallboxið er staðsett fyrir utan Varahlutaverslun, Krókhálsi 11.

kort varahlutir

Varahlutaverslun Mercedes-Benz

Opið virka daga 8:00-17:00

Krókháls 11

Varahlutaverslun Honda

Opið virka daga 8:00-17:00

Krókháls 11

Varahlutaverslun Kia

Opið virka daga 8:00-17:00

Krókháls 11

Aukahlutir

Þverbogar, skíða- og brettafestingar, aurhlífar, skottmottur og fleira er hægt að fá hjá okkur.

Ábyrgðarskilmálar

Lestu þér til um almenna ábyrgðarskilmála Öskju bílaumboðs og skilmálana sem fylgja bílnum þínum.

Ábyrgðarskilmálar
Hafðu samband í síma 590 2150 eða sendu okkur tölvupóst á varahlutir@askja.is