Vara- og aukahlutir Öskju

Hjá Öskju færð þú viðurkennda vara- og aukahluti í Mercedes-Benz, Kia og Honda bifreiðar.

EQE SUV með hjólafestingu

Öll vara- og aukahlutaþjónusta og þekking er í einu húsi á Krókhálsi 11.

Við mælum með því að hringja á undan í síma 5902150 eða senda tölvupóst á varahlutir@askja.is til að flýta fyrir afgreiðslu.

Skottmotta
Skíðabogar
Hjólafestingar
Skíðafestingar
Þverbogar
kort varahlutir

Aukahlutir

Þverbogar, skíða- og brettafestingar, aurhlífar, skottmottur og fleira er hægt að fá hjá okkur.

Varahlutaverslun Mercedes-Benz

Opið virka daga 8:00-17:00

Krókháls 11

Varahlutaverslun Honda

Opið virka daga 8:00-17:00

Krókháls 11

Varahlutaverslun Kia

Opið virka daga 8:00-17:00

Krókháls 11

Ábyrgðarskilmálar

Lestu þér til um almenna ábyrgðarskilmála Öskju bílaumboðs og skilmálana sem fylgja bílnum þínum.

Ábyrgðarskilmálar
Hafðu samband í síma 590 2150 eða sendu okkur tölvupóst á varahlutir@askja.is