Mercedes-Benz atvinnubílar

Komdu í heimsókn í sýningarsalinn okkar á Krókhálsi 11 og kynntu þér möguleikana.

Atvinnubílar Mercedes-Benz

Mercedes-Benz atvinnubílar

Til þess að reksturinn þinn gangi sem best og þú getir einbeitt þér að vinnunni þarftu trausta og öfluga samstarfsaðila. Ferðabílar, sendibílar, vörubílar eða hópferðabílar. Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af atvinnubílum sem henta þínum rekstri.
Sprinter stúdíó

Sprinter

Sprinter fyrir öll verkefniVerð frá 10.190.000 kr

Skoða nánar
e sprinter

eSprinter

Skilvirkur rafmagnaður sendibíllVerð frá 12.290.000 kr

Skoða nánar
Vito stúdíó

Vito

Vito kemur fyrirtækinu lengra.Verð frá 13.390.000 kr

Skoða nánar
e Vito sendibíll

eVito

Verð frá 8.590.000 kr

Skoða nánar
eVito yfirlitsmynd

eVito Tourer

Fleiri möguleikarVerð frá 11.590.000 kr

Skoða nánar
V-Class stúdíó

V-Class

V-Class eins stór og lífið sjálftVerð frá 15.490.000 kr

Skoða nánar
Citan overview mynd

Citan

Citan lætur verkin talaVerð frá 4.650.000 kr

Skoða nánar
T-Class model overview

Nýr T-Class

Veröldin stækkar.

Skoða nánar
Marco Polo

Marco Polo

Marco Polo fyrir ferðalagið

Skoða nánar
Actros yfirlitsmynd

Actros

Vörubíll ársins 2020

Skoða nánar
Arocs stúdíómynd

Arocs

Til í tuskið

Skoða nánar
Atego stúdíó

Atego

Smár og knár

Skoða nánar
Econic ruslabíll stúdíó

Econic

Partur af borginni

Skoða nánar
Unimog pallbíll stúdíó

Unimog

Meira en bifreið

Skoða nánar
Tourismo stúdíó

Tourismo

Tourismo fyrir túrismann

Skoða nánar
Citaro strætisvagn stúdíó

Citaro

Bestir í borgina

Skoða nánar
Setra stúdíó

Setra

Lúxusinn í fyrirrúmi

Skoða nánar
Sprinter stúdíó

Sprinter ábyggingar

Endalausir möguleikar

Skoða nánar

Kíktu í sýningarsalinn.

Hér má sjá bíla sem eru til á lager eða eru væntanlegir til landsins.

Nýr sýningarsalur, EQE, GLC og fleira
Við leggjum okkur fram á hverjum degi við að veita framúrskarandi þjónustu. Við viljum halda viðskiptavinum okkar upplýstum, ánægðum og á ferðinni.

Vito og Sprinter eða Actros og Atego

Úr nægu er að velja. Skoðaðu úrval atvinnubíla og fáðu nánari upplýsingar á vefsíðu Mercedes-Benz atvinnubíla á Íslandi.

Vertu áhyggjulaus í umferðinni.

Af nógu er að hafa áhyggjur, ekki hafa áhyggjur af ábyrgðinni. Mercedes-Benz ábyrgðin fyrir atvinnubíla gerir þér kleift að anda léttar í umferðinni.

Mercedes-Benz atvinnubíla ráðgjöf. Við hjálpum þér að finna rétta farartækið fyrir þinn rekstur.

Elvar Þór Björnsson

Söluráðgjafi
Mercedes-Benz
sendibíla

Starfsmenn Öskju - Sigurður Stefánsson

Sigurður Stefánsson

Söluráðgjafi
Mercedes-Benz
sendibíla