100% rafmagnaður eVito sendibíll.
Nýr eVito sendibíll er 100% rafbíll með allt að 480 km drægni (119 90 kWh - millilangur). Hann er með afkastamikinn rafmótor sem skilar að hámarki 85 kW (116 hö.) og allt að 360 Nm togi sem býður upp á einstakan togkraft og lipran akstur.