Öskjuskutlan

Endurgjaldslaus akstursþjónusta innan höfuðborgarsvæðisins á meðan bíllinn þinn er á þjónustuverkstæði.

Bílaumboðið Askja Krókhálsi 11

Öskjuskutlan keyrir þig heim eða til vinnu og sækir aftur.

Tímasetningar eru skipulagðar með fyrirvara og háðar umferð, færð og álagi hverju sinni. Ef mikið liggur á er öruggara að leita annarra leiða.

Hægt er að skrá sig í Öskjuskutluna þegar komið er með bílinn á þjónustuverkstæði.

Þeir sem óska eftir því að verða sóttir geta haft samband við þjónustuver Öskju í síma 590 2130.

  • Akstur frá Öskju er áætlaður klukkan 8:15, 9:15 og 10:15.

    Akstur til Öskju milli 12:30 og 15:30 og milli 12:30 og 14:30 á föstudögum.

skutlan
Öskjuskutlan séð á hlið
Öskjuskutlan að framan