Störf í boði

Vinna í lifandi og skemmtilegu umhverfi.

Áhersla er lögð á að laða að umsækjendur með fjölbreyttan bakgrunn, mikla þjónustulund og jákvætt viðhorf. Við val á nýju starfsfólki er horft til þess að gildi starfsmanns falli að gildum vinnustaðarins og hvernig samsetning deildar eða teymis er hverju sinni. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki, en markmiðið er að því líði vel á vinnustaðnum frá fyrsta degi. Allir nýir stjórnendur fá handleiðslu og þjálfun.

Við tökum líka nemendur í vinnustaðanám til undirbúnings fyrir sveinspróf í bifvélavirkjun.

Athugið að fyllsta trúnaðar er gætt við meðferð umsókna. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði en eftir það er þeim eytt, hafi ekki áður verið haft samband við umsækjandann.

Gildi Öskju eru metnaður, fagmennska, heiðarleiki og gleði.

Vinnustaðurinn Askja

Störf í boði

 • Askja óskar eftir að ráða færa bifvéla- eða vélavirkja til starfa á atvinnubílaverkstæði og fólksbílaverkstæði.  Boðið er upp á úrvals vinnuaðstöðu til þjónustu og viðgerða á Mercedes-Benz og Kia bifreiðum í húsnæði Öskju við Krókháls í Reykjavík.

  Virk þjálfun og endurmenntun starfsmanna á sér stað samkvæmt gæðastöðlum birgja sem eru þeir fremstu í heiminum í dag. Starfsmenn starfa eftir öryggisreglum Öskju og gæðakröfum framleiðenda.

  Askja var valið eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum í árlegri könnun VR árið 2018. Hjá Öskju starfa um 140 manns, en fyrirtækið sérhæfir sig í sölu og þjónustu á bifreiðum frá Mercedes-Benz og Kia. Markmið fyrirtækisins er að vera í fararbroddi hvað varðar þjónustu til viðskiptavina og markaðssetningu þeirrar vöru sem fyrirtækið selur og þjónustar. 

  Gildi Öskju eru: Metnaður - Fagmennska - Heiðarleiki – Gleði

  Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Öll almenn viðhalds-, greiningar- og viðgerðarvinna 
  • Meðhöndlun bilanagreina
  • Þrif og frágangur á verkstæði 
  • Miðlun þekkingar til starfsfélaga

   

  Hæfniskröfur:

  • Haldbær reynsla af störfum bifvélavirkja, sveinspróf er kostur
  • Samstarfs- og samskiptahæfni. Rík þjónustulund og jákvætt viðmót
  • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og mikil skipulagshæfni
  • Öguð, snögg og nákvæm vinnubrögð 
  • Góð enskukunnátta, lesin, skrifuð og töluð og vilji til að læra íslensku
  • Almenn tölvukunnátta og geta til að tilkeinka sér tækninýjungar
  • Ökuréttindi

   

  Vinnutími á verkstæðum er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:00-17:00 og föstudaga frá kl. 08:00-16:00.

  Eingöngu er tekið við umsóknum á heimasíðu Öskju

  Nánari upplýsingar um starfið veitir Berglind Bergþórsdóttir, mannauðsstjóri Öskju, á netfanginu atvinna@askja.is.

   

  Konur, jafnt sem karlar, eru hvött til að sækja um starfið.

   

  Umsóknarfrestur frá:20.01.2019
  Umsóknarfrestur til:10.01.2022
  Hafa samband:Berglind G. Bergþórsdóttir

  Sækja um
 • Ert þú nemi í bifvélavirkjun? Ertu jákvæð/ur, drífandi og með metnað til að ná framúrskarandi árangri í þínu fagi?

  Hér getur þú skráð umsókn um vinnustaðanám á fólksbíla- eða atvinnubílaverkstæði Öskju. Boðið er upp á úrvals vinnuaðstöðu til þjónustu og viðgerða á Mercedes-Benz og Kia bifreiðum.

  Vinnutími á verkstæðum er frá kl. 8:00 – 17:00 alla virka daga eða skv. samkomulagi.

  Nánari upplýsingar veitir Berglind Bergþórsdóttir, mannauðsstjóri Öskju, atvinna@askja.is

  Konur, jafnt sem karlar, eru hvött til að sækja um.

   

   

  Umsóknarfrestur frá:20.01.2019
  Umsóknarfrestur til:10.01.2022
  Hafa samband:Berglind G. Bergþórsdóttir

  Sækja um
 • Viltu vera á skrá hjá okkur?

  Hér getur þú skráð almenna umsókn hafir þú áhuga á starfi hjá Öskju. Almennar umsóknir eru geymdar í 6 mánuði nema umsækjandi endurnýi eða biðji okkur um að eyða skráningu.

   

  Umsóknarfrestur frá:22.07.2019
  Umsóknarfrestur til:15.01.2025
  Hafa samband:Berglind G. Bergþórsdóttir

  Sækja um
 • Askja óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi aðila í starf söluráðgjafa vörubifreiða í söludeild atvinnubíla Mercedes-Benz

   

  Askja er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á bifreiðum. Markmið fyrirtækisins er að vera í fremstu röð hvað varðar þjónustu til viðskiptavina. Askja leggur mikinn metnað í að veita starfsfólki stuðning og skapa umhverfi sem gerir því kleift að veita viðskiptavinum fyrirtækisins afburðaþjónustu.

   

  Gildi Öskju eru:

  Metnaður – Fagmennska – Heiðarleiki – Gleði

   

  Helstu verkefni:

  · Söluráðgjöf

  · Úthringiherferðir

  · Tilboðsgerð, eftirfylgni og samningagerð

  · Þátttaka í verkefnum sem tengjast sölu og þjónustu

   

  Hæfniskröfur:

  · Reynsla af sölustörfum kostur

  · Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum

  · Sjálfstæð vinnubrögð og vilji til að ná árangri í starfi

  · Fagmennska, jákvæðni og frumkvæði

  · Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í ræðu og riti

  · Gild ökuréttindi og aukin ökuréttindi skilyrði

   

  Vinnutími er alla virka daga frá kl. 8:00 - 17:00 og frá kl. 12.00 – 16.00 annan hvern laugardag.

  Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl nk. Um er að ræða framtíðarstarf. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst.

   

  Eingöngu er tekið við umsóknum á vefsíðu Öskju https://www.askja.is/storf-i-bodi

   

  Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristinn M. Emilsson sölustjóri kme@askja.is  

   

  Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.

   

   

   

   

  Umsóknarfrestur frá:14.04.2021
  Umsóknarfrestur til:23.04.2021
  Hafa samband:Berglind Bergþórsdóttir

  Sækja um
 • Bílaumboðið Askja óskar eftir að ráða starfsmann á fólksbílaverkstæði Kia.  Boðið er upp á úrvals vinnuaðstöðu til þjónustu og viðgerða í nýlegu húsnæði Öskju við Krókháls í Reykjavík.

  Hjá Öskju starfar vel þjálfaður og öflugur hópur starfsfólks, en virk þjálfun og endurmenntun starfsfólks er í samræmi við gæðastaðla birgja. Fyrirtækið sérhæfir sig í sölu og þjónustu á bifreiðum frá Mercedes-Benz, Kia og Honda. Markmið fyrirtækisins er að vera í fararbroddi hvað varðar þjónustu til viðskiptavina og markaðssetningu þeirrar vöru sem fyrirtækið selur og þjónustar. 

  Gildi Öskju eru: Metnaður - Fagmennska - Heiðarleiki – Gleði

  Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Bilanagreiningar
  • Þjónustuskoðanir
  • Almenn viðhalds og viðgerðarvinna 

   

  Hæfniskröfur:

  • Sveinspróf í bifvélavirkjun
  • Samstarfs- og samskiptahæfni. Rík þjónustulund og jákvætt viðmót
  • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og mikil skipulagshæfni
  • Öguð, snögg og nákvæm vinnubrögð 
  • Góð enskukunnátta
  • Almenn tölvukunnátta og geta til að tilkeinka sér tækninýjungar
  • Ökuréttindi

   

  Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga frá kl. Bílaumboðið Askja óskar eftir að ráða starfsmann á fólksbílaverkstæði Kia.  Boðið er upp á úrvals vinnuaðstöðu til þjónustu og viðgerða í nýlegu húsnæði Öskju við Krókháls í Reykjavík.

   

  Hjá Öskju starfar vel þjálfaður og öflugur hópur starfsfólks, en virk þjálfun og endurmenntun starfsfólks er í samræmi við gæðastaðla birgja. Fyrirtækið sérhæfir sig í sölu og þjónustu á bifreiðum frá Mercedes-Benz, Kia og Honda. Markmið fyrirtækisins er að vera í fararbroddi hvað varðar þjónustu til viðskiptavina og markaðssetningu þeirrar vöru sem fyrirtækið selur og þjónustar. 

  Gildi Öskju eru: Metnaður - Fagmennska - Heiðarleiki – Gleði

   

  Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Bilanagreiningar
  • Þjónustuskoðanir
  • Almenn viðhalds og viðgerðarvinna 

   

  Hæfniskröfur:

  • Sveinspróf í bifvélavirkjun
  • Samstarfs- og samskiptahæfni. Rík þjónustulund og jákvætt viðmót
  • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og mikil skipulagshæfni
  • Öguð, snögg og nákvæm vinnubrögð 
  • Góð enskukunnátta
  • Almenn tölvukunnátta og geta til að tilkeinka sér tækninýjungar
  • Ökuréttindi

   

  Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:00-17:00 og föstudaga frá kl. 08:00-14:45. Um er að ræða 100% framtíðarstarf.

  Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með . desember nk. Eingöngu er tekið við umsóknum á vefsíðu Öskju: https://www.askja.is/storf-i-bodi

  Nánari upplýsingar um starfið veitir Þór Marteinsson þjónustustjóri thm@askja.is

  Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

   

  08:00-17:00 og föstudaga frá kl. 08:00-14:45. Um er að ræða 100% framtíðarstarf.

  Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl nk. Eingöngu er tekið við umsóknum á vefsíðu Öskju: https://www.askja.is/storf-i-bodi


  Nánari upplýsingar um starfið veitir Þór Marteinsson þjónustustjóri
  thm@askja.is


  Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

   

   

  Umsóknarfrestur frá:15.04.2021
  Umsóknarfrestur til:25.04.2021

  Sækja um