Störf í boði

Vinna í lifandi og skemmtilegu umhverfi.

Áhersla er lögð á að laða að umsækjendur með fjölbreyttan bakgrunn, mikla þjónustulund og jákvætt viðhorf. Við val á nýju starfsfólki er horft til þess að gildi starfsmanns falli að gildum vinnustaðarins og hvernig samsetning deildar eða teymis er hverju sinni. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki, en markmiðið er að því líði vel á vinnustaðnum frá fyrsta degi. Allir nýir stjórnendur fá handleiðslu og þjálfun.

Við tökum líka nemendur í vinnustaðanám til undirbúnings fyrir sveinspróf í bifvélavirkjun.

Athugið að fyllsta trúnaðar er gætt við meðferð umsókna. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði en eftir það er þeim eytt, hafi ekki áður verið haft samband við umsækjandann.

Gildi Öskju eru metnaður, fagmennska, heiðarleiki og gleði.

Vinnustaðurinn Askja

Störf í boði

 • Umsóknarfrestur frá:20.01.2019
  Umsóknarfrestur til:10.01.2022
  Hafa samband:Berglind G. Bergþórsdóttir

  Sækja um
 • Umsóknarfrestur frá:20.01.2019
  Umsóknarfrestur til:10.01.2022
  Hafa samband:Berglind G. Bergþórsdóttir

  Sækja um
 • Umsóknarfrestur frá:22.07.2019
  Umsóknarfrestur til:15.01.2025
  Hafa samband:Berglind G. Bergþórsdóttir

  Sækja um