Skip to content

Straumurinn er í Öskju

Askja býður yfir 30 gerðir rafmagnaðra bíla. Við erum sérfræðingar í rafbílum og svörum þínum spurningum um allt sem þeim tengist.

Í Öskju leggjum við okkur fram á hverjum degi við að veita framúrskarandi þjónustu. Við viljum halda viðskiptavinum okkar upplýstum, ánægðum og á ferðinni.

Rafbílaspjallið

Ef þú ert að pæla í rafbíl skaltu horfa á Rafbílaspjallið. Viðtöl við fólk sem hefur reynslu af rafbílum og ýmis gagnlegur fróðleikur á mannamáli.

Kíktu í sýningarsalinn

Bílar sem eru til á lager eða eru væntanlegir til landsins.

A-Class Saloon

Verð frá 5.590.000 kr

Skoða nánar

Kia Stonic

Verð frá 3.790.777 kr

Skoða nánar

Kia e-Niro rafbíll

Verð frá 4.990.777 kr

Skoða nánar

GLE

Verð frá 11.190.000 kr

Skoða nánar

G-Class

Verð frá 29.890.000 kr

Skoða nánar

Kia Niro Hybrid

Verð frá 4.590.777 kr

Skoða nánar

Honda Jazz Hybrid

Verð frá 3.990.000 kr

Skoða nánar

Hleðslulausnir

Í Öskju færðu alla þjónustu á einum stað. Við bjóðum ráðgjöf í hleðslulausnum við kaup á nýjum bíl, hjá okkur færðu hleðslubúnað og við aðstoð við uppsetningu. Rafmögnuð þjónusta fyrir rafmagnaða bíla.