Straumurinn er í Öskju
Ef þú ert að pæla í rafbíl skaltu horfa á Rafbílaspjallið. Viðtöl við fólk sem hefur reynslu af rafbílum og ýmis gagnlegur fróðleikur á mannamáli.




Hvað getum við gert fyrir þig?
Í Öskju leggjum við okkur fram á hverjum degi við að veita framúrskarandi þjónustu. Við viljum halda viðskiptavinum okkar upplýstum, ánægðum og á ferðinni.
Rafbílaspjallið
Rafbílaspjall Öskju er fyrir þig. Við spyrjum spurninga sem skipta máli varðandi rafmagnaðan akstur.
Hleðslulausnir
Í Öskju færðu alla þjónustu á einum stað. Við bjóðum ráðgjöf í hleðslulausnum við kaup á nýjum bíl, hjá okkur færðu hleðslubúnað og við aðstoð við uppsetningu. Rafmögnuð þjónusta fyrir rafmagnaða bíla.
