Verkstæði Öskju

Við þekkjum bílinn þinn.

Askja-Mercedes-Benz-þjónusta
Fullkomin þjónustuverkstæði eru staðsett á Krókhálsi 11-13. Verkstæðin eru sérhæfð í þjónustuskoðunum og viðgerðum fyrir Mercedes-Benz, Kia, smart og Honda.

Verkstæði og neyðarnúmer

 • Viðurkennd þjónusta fyrir Mercedes-Benz fólksbíla.

  Opið virka daga frá 7:45-17:00

  Krókhálsi 11
  Sími 590 2130
  Netfang askja@askja.is

 • Viðurkennt þjónustuverkstæði Kia.

  Opið virka daga frá 7:45-17:00

  Krókhálsi 13
  Sími 590 2130

  Sími á kvöldvakt 590 2170
  Netfang askja@askja.is

 • Viðurkennt þjónustuverkstæði Honda.

  Opið virka daga frá 7:45-17:00

  Krókhálsi 13
  Sími 590 2130
  Netfang askja@askja.is

 • Viðurkennd þjónusta fyrir Sprinter, Vito, Citan, V-Class og EQV.

  Opið virka daga frá 7:45-17:00

  Krókhálsi 11
  Sími 590 2130
  Netfang askja@askja.is

 • Sleggjan veitir viðurkennda þjónustu fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla, Setra, Unimog og búnað frá Meiller.

  Sleggjan
  Desjamýri 10, 270 Mosfellsbær
  Klettagörðum 4, 104 Reykjavík
  Sími 588 4970
  Netfang sleggjan@sleggjan.is
  Vefsíða sleggjan.is

 • Askja bíður viðskiptavinum Mercedes Benz upp á að sækja og skila bílum til viðskipatavina sem bóka tíma á þjónustuverkstæði.

  Bíll er sóttur degi fyrr eða samdægurs og er skilað að þjónustu lokinni. Hægt er að bæta við bílaleigubíl.

  Verð: 19.900 kr.

  Verð með bílaleigubíl: 25.900 kr.

  Ef óskað er eftir þessari þjónustu eða nánari upplýsingum er hægt að senda okkur tölvupóst á askja(hja)askja.is eða hringja í síma 5902130

 • Mercedes-Benz - Sími 664 2130
  smart - Sími 664 2130
  Kia - Sími 664 2111
  Honda - Sími 664 2111

Bifvélavirki að störfum á verkstæði Öskju
Sendibílaverkstæði
Birfvélavirki gerir við sendibíl
Trukkaverkstæði
Sendibílaverkstæði
Bifvélavirki les af bíl á fólksbílaverkstæði

Skilahólf lykla og snjall lyklabox

Opið 24/7 - Komdu með eða sæktu bílinn þegar þér hentar!

Snjallbox

Opið 24/7 - Fáðu varahluti og vörur afhentar þegar þér hentar!

Bílaleiga

Askja bíður bíla til leigu á sérkjörum til viðskiptavina sem eiga pantaðan tíma á þjónustuverkstæði.

Nýr og breyttur Kia Ceed Sportswagon PHEV frumsýndur hjá Öskju

Öskjuskutlan

Endurgjaldslaus akstursþjónusta innan höfuðborgarsvæðisins á meðan bíllinn þinn er á þjónustuverkstæði.

Öskjuskutlan

Framrúðuviðgerðir

Er framrúðan skemmd eða brotin? Við sjáum um viðgerðir og framrúðuskipti í samstarfi við þitt tryggingafélag.

Framrúðuviðgerðir

Verkstæði vöru- og hópferðabíla

Þjónusta vöru- og hópferðabíla Mercedes-Benz er hjá Sleggjunni.

Actros-Harpa-Reykjavík

Bóka þjónustu

Með reglubundnum þjónustueftirliti tryggir þú öryggi og endingu bifreiðarinnar og hámarkar endursöluverð. Bókaðu næstu þjónustu hér.

Mercedes-Benz sendibíl í þjónustu á verkstæði

Ábyrgðarskilmálar

Lestu þér til um ábyrgðarskilmála sem fylgja þínu farartæki.

Lesa nánar

Við erum hér til þess að auðvelda þér lífið.

Hringdu í 590 2100 til þess að tala við þjónusturáðgjafa.