Upplýsingar fyrir þjónustugátt

Hér má finna allar helstu upplýsingar um þjónustugátt Öskju.

Askja-Mercedes-Benz-þjónusta

Í þjónustugátt Öskju getur þú bókað tíma á verkstæði, bókað viðbótarþjónustur t.d. bílaleigubíl, yfirfarið og samþykkt kostnaðaráætlun og gengið frá greiðslu að verki loknu.

Sjá myndbönd hér fyrir neðan sem sýnir hvernig má nota þjónustugáttina.

Vantar þig bíl á leigu?

Askja bíður bíla til leigu á sérkjörum til viðskiptavina sem eiga pantaðan tíma á þjónustuverkstæði.

kia-ev9-snaefellsjokull-island

Algengar spurningar

  • Já, hægt er að skila eða sækja lykla hvenær sem er dags

  • Já, það er posi í lyklamóttökunni sem er opin allan sólarhringinn.

    Stimpla þarf PIN eða QR-kóða í afgreiðsluskjá og þá birtist greiðsla á posanum ef hún er óuppgerð.

  • Sjá leiðbeiningar hér

  • Nokkrum dögum fyrir viðgerð/þjónustuskoðun þá muntu fá sent sms-skilaboð sem inniheldur upplýsingar um afhendingu á honum.

    Þegar þú kemur og sækir lyklana þá færðu upplýsingar um hvar hann er á planinu hjá okkur.

  • Nei því miður, Askja tekur ekki lengur við greiðslum í formi seðla.