100% rafmagnaður eVito Tourer.
Nýr eVito Tourer er 100% rafbíll með um 361 km drægi. Hann er einstaklega fjölhæfur og getur flutt allt að níu manns, að ökumanni meðtöldum. eVito Tourer er þægilegur og sterkbyggður þjónustubíll til að flytja fólk á milli staða.