Rafknúinn akstur hugsaður lengra.
eSprinter býður upp á 11 fermetra stórt hleðslurými. Hann fæst eingöngu millilangur (A2) sem háþekja. Rýmið í honum skerðist á engan hátt vegna rafdrifsins. Allt eftir stærð rafhlöðunnar getur hleðslugetan verið allt frá 846 kg með 35 kWh til allt að 716 kg með 47 kWh nýtanlegu orkumagni rafhlöðu.
Einnig er hægt að velja úr útbúnaði fyrir eSprinter sem gerir notkun hleðslurýmisins þægilegri og öruggari.