Endalausir möguleikar

Sprinter ábyggingar

Endalausir möguleikar

Allt eftir þínu höfði.

Í samvinnu við ábyggingafyrirtækin CMS Auto í Póllandi og ALTAS Commercial Transport í Litháen bjóðum við Sprinter hópferðabíla sem henta ólíkum þörfum aðila í ferðaþjónustu. Bæði fyrirtækin eru viðurkenndir samstarfsaðilar Mercedes-Benz og getum við því boðið 2 ára ábyrgð á ábyggingunni, auk 3-5 ára ábyrgðar á bílnum.

Sprinter í akstri
Sprinter í akstri
Sprinter í borgarumhverfi
Afturendi Sprinter
Sætaröð í Sprinter

Breyta og bæta, gera og græja.

Ítarlegri upplýsingar um Sprinter minibus breytingar á vefsíðu Mercedes-Benz.

Sprinter línan