Þegar kemur að rými og þægindum er nýr GLS í algjörum sérflokki.
Voldug hlutföll, löng vélarhlíf og allt að 23 tommu felgur undirstrika kraft og getu bílsins. Skýrir fletir og látlausar línur gefa honum létt og fágað yfirbragð. Í öllum sætum í nýjum GLS má njóta fyrsta flokks þæginda.