Rafmagnaður glæsileiki.
Glæsilega hannaður jeppi með kraftmiklar og skýrar línur. Sportlegir stuðarar, sterklegt útlit og ný LED aðalljós gera GLC svipsterkari en áður.
Þú getur leitað til þjónustuaðila okkar varðandi allt sem snýr að varahlutum, viðgerðum og almennri þjónustu við bílinn þinn.
Mercedes-Benz ætlar sér að vera leiðandi í þróun rafbíla á heimsvísu og verða átta nýir rafbílar kynntir fyrir árslok 2022.