Til marks um innri styrk.
Þú getur leitað til þjónustuaðila okkar varðandi allt sem snýr að varahlutum, viðgerðum og almennri þjónustu við bílinn þinn.
Mercedes-Benz er söluhæsta lúxusbílamerkið á Íslandi enn eitt árið og jók söluna verulega á síðasta ári miðað við árið á undan.