Nýir bílar
Askja sérhæfir sig í sölu og þjónustu á nýjum bílum frá Mercedes-Benz, smart, Kia og Honda. Markmið Öskju er að vera í fararbroddi hvað varðar þjónustu til viðskiptavina.
Þú finnur fjölbreytt úrval nýrra bíla hjá okkur frá Mercedes-Benz, smart, Kia og Honda. Hvaða bíll hentar þér? Við bjóðum upp á rafmagnaða, bensín og dísil bíla.
Sýningarsalir nýrra bíla eru á tveimur stöðum
Rúmgóðir og bjartir sýningarsalir.
- Krókhálsi 11 - Sala og þjónusta Mercedes-Benz fólks- og atvinnubifreiða og smart. Sýningarsalur, sala varahluta, fólksbílaverkstæði og sendibílaverkstæði
- Krókhálsi 13 - Sala og þjónusta Kia og Honda fólksbifreiða. Sýningarsalir, fólksbílaverkstæði, hraðþjónusta, aukahlutir
Verið velkomin, við tökum vel á móti ykkur.
Vefsýningarsalur
Í vefsýningarsal Öskju getur þú meðal annars gengið frá kaupum á nýjum bílum sem til eru á lager eða forpantað þinn bíl.
Verðlistar
Hér má nálgast verðlista yfir alla nýja bíla.