Aukið sjálfstæði
Það er sleginn nýr taktur með Kia XCeed jepplingnum. Hann er kostur þeirra sem hafa sinn ákveðna stíl og þeirra sem vilja breyta til og leita á nýjar lendur.
Kia í samvinnu við Hyundai Motor Group kynnti í dag nýjan og háþróaðan E-GMP undirvagn (Electric-Global Modular Platform) sem er sérstaklega hannaður fyrir rafbíla.
Sorento fékk tvöfalda viðurkenningu því hann vann einnig flokkinn Besti stóri fjölskyldubíllinn hjá Carbuyer.