Kia í samvinnu við Hyundai Motor Group kynnti í dag nýjan og háþróaðan E-GMP undirvagn (Electric-Global Modular Platform) sem er sérstaklega hannaður fyrir rafbíla.
Þetta er í tíunda skipti sem Carbuyer velur Bíl ársins og þykja verðlaunin mjög eftirsótt. Kia hefur átt mikilli velgengni á verðlaunahátíð Carbyer undanfarin ár því e-Niro, Picanto og cee'd hafa allir unnið til verðlauna þar.