Nýr Sprinter frumsýndur

Nýr Sprinter frumsýndur

5. september 2018

Nýr Sprinter frumsýndur laugardaginn 8. september milli kl 12 og 16.
Við frumsýnum nýjan Mercedes-Benz Sprinter sem hefur aldrei verið tæknivæddari, fjölhæfari eða sparneytnari.

Hann er nú fáanlegur með 9 þrepa sjálfskiptingu og framhjóladrifi sem eykur veggrip og burðagetu bílsins. Sprinter er búinn fullkomnu margmiðlunarkerfi, fæst í fjölmörgum grunnútfærslum og með 8 mismunandi yfirbyggingum. Sprinter er sérsniðinn fyrir þig, hvert sem starfið er.

Komdu í heimsókn og reynsluaktu.

Hlökkum til að sjá þig.

Nánar um Sprinter

Þessi síða notar fótspor (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri.