24. apríl 2024

Við frumsýnum nýjan smart #3

Laugardaginn 27. apríl kl. 12-16.

smart#3 blár á hlið í fallegu umhverfi

Upplifðu sprækan og spennandi smart #3

  • Allt að 455 km drægni
  • Allt að 428 hestöfl
  • Verð frá 6.990.000 með styrk

Mikil drægni, gott viðbragð og stuttur hleðslutími einkenna smart #3

#3 kemur nýr inn í vörulínu smart og í flokk lúxusrafbíla. Sportlegar sveigjur og kraftmikill framhluti bílsins veita honum tímalaust og fágað yfirbragð.

Sportlegt útlit bílsins er einnig endurspeglað í miklum afköstum. Hámarksafl er frá 315 kW í BRABUS-línunni til 200 kW í hinum línunum, afl sem setur ný viðmið í flokki sambærilegra bíla.

Nánar um smart #3
smart #3 miðstokkur í innanrými

Nú er rétti tíminn til að taka á móti heimi framtíðarhönnunar

Smart #3 leggur áherslu á snurðulausa akstursupplifun með fyrsta flokks hugbúnaði og þráðlausum uppfærslum.

Frumsýningardagar standa yfir til 4.maí.

Komdu, upplifðu og reynsluaktu einstökum smart #3.

Bóka reynsluakstur