Hybrid sem örvar
Hann er hannaður fyrir virkan lífsstíl þar sem útlitið er hraustlegt, grillið áberandi, lipurlega innfelldir þakbogar og hækkað ökumannssæti sem auðveldar aðgang og gefur gott útsýni yfir veginn framundan.
Þú getur leitað til þjónustuaðila okkar varðandi allt sem snýr að varahlutum, viðgerðum og almennri þjónustu við bílinn þinn.
Skoðaðu ábyrgðarskilmálana sem fylgja þínum bíl.