Einn mest seldi sportjeppi heims
CR-V er hannaður fyrir alla sem hafa ástríðu fyrir að því að keyra og með nýju 1.5 VTEC TURBO bensínvélinni og nýju 2.0 i-MMD hybrid vélinni verður hver ökuferð einstök upplifun.
Kynntu þér ábyrgðarskilmálana sem fylgja þínum bíl.
Þú getur leitað til þjónustuaðila okkar varðandi allt sem snýr að varahlutum, viðgerðum og almennri þjónustu við bílinn þinn.