Hreinn rafbíll

Honda e

Hreinn rafbíll

Verð frá 4.990.000 kr.

  • 210 km drægi
  • Hraðhleðsla nær 80% á 30 mín
  • 154 hestöfl og 315 Nm tog
  • Myndavélar í stað hliðarspegla
  • 360° myndavél
  • Glerþak

Hreinn rafbíll. Hrein hönnun.

Í Honda e rafbílnum fara saman kraftmiklir aksturseiginleikar, þægindi eins og þau gerast mest og háþróuð tækni.

Senda fyrirspurn
Honda e í heimkeyrslu
Honda e séð framan á
Kona hleður Honda e
Innanrými Honda e
Upplýsinga- og afþreyingakerfi Honda e
Baksýnisskjár Honda e
Aftursæti Honda e
17" álfelgur Honda e
Reiðhjólafesting aukabúnaður Honda e

Nánar um Honda e

Honda e í borgarumhverfi

Kíktu í sýningarsalinn.

Sýningarsalur Honda