6. des. 2023

Myndband: smart #3 BRABUS í reynsluakstri á Mallorca

Sölustjóri smart á Íslandi prófar bílinn á hlykkjóttum vegum Mallorca

smart #3 BRABUS

Væntanlegur til landsins vorið 2024.

Símon Orri, sölustjóri smart á Íslandi, var á meðal þeirra fyrstu í Evrópu sem fengu að prófa nýjan og sportlegan smart #3.

Eins og fram hefur komið, þá kláraði #3 umfangsmiklar prófanir þar sem alls 120 blaðamenn og efnishöfundar frá 17 löndum prófuðu hinn sportlega smart #3 á vegum Mallorca.

Sjáðu myndbandið þar sem Símon fer yfir nokkra af spennandi eiginleikum bílsins hér fyrir neðan.