6. apríl 2022

EV6 kominn í úrslit um Heimsbíl ársins

EV6

Skömmu eftir að hafa verið kjörinn bíll ársins í Evrópu 2022 er EV6 kominn í úrslit um Heimsbíl ársins.

Úrslit í tveimur flokkum verða svo tilkynnt þann 13. apríl næstkomandi á @NYautoshow, fyrir bíl ársins og fyrir bílahönnun ársins.

Kia EV6 bíll ársins 2022 í Evrópu