Vafrakökur

Vafrakökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem vistaðar eru í vafra notenda og eru notaðar í þeim tilgangi að bæta virkni vefsíðunnar og til að greina heimsóknir notenda.

Vefur Öskju og viðbætur við hann safna engum persónugreinanlegum gögnum um notkun og notendur nema notendur gefi leyfi fyrir slíku.

Netspjall (LiveChat)

Askja nýtir netspjall frá LiveChat. Athugið að netspjallið virkar ekki rétt nema notendur leyfi vafrakökur flokkaðar sem stillingakökur í samþykkisborða.

Notkunarmælingar (Google Analytics)

Ef notendur gefa leyfi fyrir notkun á mælingakökum er umferð um vefinn mæld með Google Analytics vefmælingum. Mæliaðferðir Google safna persónugreinanlegum gögnum, en þær upplýsingar um notkun sem Askja hefur aðgang að eru ekki persónugreinanlegar.

Marksaðssetning (Facebook Pixel)

Ef notendur gefa leyfi fyrir markaðskökum er notkun þeirra á vefnum greind með markaðslausnum frá Facebook. Þau gögn sem Facebook safnar eru persónugreinanleg en þær upplýsingar sem Askja hefur aðgang að eru það ekki.

Nánar um vafrakökur