Upplifðu aflið og skilvirkni vélarinnar.
Sorento býr yfir glæsilegu og kraftalegu útliti. Þú verður ávallt fremstur meðal jafningi sama hvaða gerð hans verður fyrir valinu.
Kia í samvinnu við Hyundai Motor Group kynnti í dag nýjan og háþróaðan E-GMP undirvagn (Electric-Global Modular Platform) sem er sérstaklega hannaður fyrir rafbíla.
Alls seldust 416.715 Kia bílar seldir í Evrópu og árið 2020 og hefur markaðshlutdeild Kia hækkað úr 3,2 í 3,5% í álfunni. Hlutdeild rafmagnsbíla Kia fór upp um 197% og tengiltvinnbílarbíla (Plug-in Hybrid) upp um +112%.