Bíll sem vekur athygli.
Plássið í Picanto kemur nefnilega þægilega á óvart. Fótarými, hæð og hliðarrými er ríkulegt. Hiti í stýri og framsætum eykur þægindi og vellíðan.
Kia hefur náð hæstu markaðshlutdeild sem bílaframleiðandinn hefur nokkru sinni náð í Evrópu.
Kia í samvinnu við Hyundai Motor Group kynnti í dag nýjan og háþróaðan E-GMP undirvagn (Electric-Global Modular Platform) sem er sérstaklega hannaður fyrir rafbíla.