Einstök túlkun á hönnun rafbíla
Fyrsti rafbíllinn frá Kia í fólksbílaflokki sem opnar nýja möguleika.
Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 er með allt að 630 km. drægni og allt að 31 mínútu hraðhleðslu.
Innanrýmið er einstaklega fallegt og nútímalegt með 30" Ultra-wide Panoramic skjá. Með einum hnappi er hægt að fá slökunarsæti og stemmningslýsingu.