Vito

Vito fyrir farþega og flutninga,

Með Vito kemstu lengra – bæði á götunni og þegar kemur að árangri í rekstri. Hann skarar fram úr þegar kemur að hagkvæmni, gæðum, sveigjanleika og öryggi. Með Vito færðu bíl sem þú getur treyst á því að Vito er hannaður fyrir þær miklu kröfur sem gerðar eru til atvinnubifreiða.

Vito er fáanlegur sem sendibill og farþegabíll.

eVito Tourer - 100% rafmagnaður

Nýr eVito Tourer er 100% rafbíll. Hann er með allt að 421 km drægni á rafmagninu. Rafhlaðan skilar 150 kW eða 204 hestöflum og togið er alls 362 Nm. Hægt er að hlaða bílinn allt að 80% á innan við 45 mínútum. Mercedes-Benz eVito er með pláss fyrir allt að níu farþega, auk bílstjóra.

Vito

Á vefsíðu mercedes-benz.is færðu nánari upplýsingar um Vito.