Rafmögnuð EQ sýning fór fram síðastliðinn laugardag þar sem nýr og glæsilegur sýningarsalur Mercedes-Benz var formlega opnaður en hann er hannaður samkvæmt nýjustu stöðlum framleiðandans.
Mikill fjöldi fólks lagði leið sín á Krókháls og þökkum við öllum þeim sem mættu. Hér eru nokkrar vel valdar myndir og við hvetjum auðvitað alla þá sem komust ekki á laugardag að koma í heimsókn og skoða nýja salinn og rafmagnað úrval Mercedes-Benz.
Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá deginum.