24. maí 2022

Sumarhátíð Kia og Honda

Sumarhátíð Kia og Honda verður haldinn laugardaginn 28. maí á Krókhálsi 13 frá kl. 12-16.

Sumarhátíð Kia og Honda

Keyrum sumarið í gang.

Bjóðum ykkur að koma með fjölskyldunni og skoða glæsilegt rafbílaúrval okkar auk þess að líta á glænýja Kia Sportage Plug-in hybrid og Honda HR-V.

Pylsur, ís, blöðrur, andlitsmálun fyrir börnin og alvöru sumarstemning. Einnig verður 15% afsláttur af auka- og varahlutum yfir daginn.

Láttu þig ekki vanta og mættu til okkar á laugardaginn.

Við hlökkum til að sjá þig!