Stafræn þróun hefur líklegast aldrei verið hraðari og við vitum mikilvægi þess að vera á tánum og mæta auknum kröfum neytenda um áreynslulausa stafræna upplifun.
smart #1 kemur til landsins um mitt sumar og hefjum við forsölu á honum á næstu misserum. Við hvetjum því alla sem eru jafn spenntir og við fyrir komu hans að skrá sig á áhugalista og fá allra nýjustu fréttirnar um forsölu og komu til landsins!