12. des. 2023

Sérstök smart #1 BRABUS sýning

Laugardaginn 16. desember kl. 12-16 að Krókhálsi 11

smart #1 BRABUS snjór

Sérkjör af öllum seldum smart #1 bílum til áramóta.

Það verður rafmögnuð og sportleg stemning hjá okkur í sýningarsal smart næstkomandi laugardag.

BRABUS sameinar hugtökin afl og sportlegir eiginleikar.

Allt frá 19 tommu álfelgum yfir í fáguð og sportleg smáatriði í bland við mögnuð afköst. Hröðun #1 BRABUS er einungis 3,9 sekúndur úr 0-100 km/klst.

Kíktu við hjá okkur og upplifðu nýjar hæðir með rafmögnuðum smart #1 BRABUS.

Skoða smart #1 BRABUS