26. sept. 2022

Rafmögnuð EQ sýning í nýjum og glæsilegum sýningarsal Mercedes-Benz

Laugardaginn 1. október kl. 12-16.

EQ sýning

Askja verður með rafmagnaða Mercedes-EQ sýningu í nýjum og glæsilegum sýningarsal Mercedes-Benz á Íslandi.

Nýi sýningarsalurinn er hannaður samkvæmt nýjustu stöðlum Mercedes-Benz. Glæsileg og rafmögnuð vörulína Mercedes-EQ verður til sýnis og er það okkur sönn ánægja að fá ykkur í heimsókn.

Við hlökkum til að sjá þig!