29. des. 2023

Rafmagnaðir dagar til áramóta

100.000 kr. inneign hjá Björgunarsveitinni fylgir öllum seldum bílum

Straumurinn er í Öskju 2023

Gerðu góð kaup á rafbíl fyrir áramót áður en lög um niðurfellingu virðisaukaskatts vegna rafbílakaupa falla úr gildi.

Við það hækkar kaupverð rafbíla og verður einungis veittur styrkur til kaupa á rafbílum undir 10 mkr. og verður hann lægri en virði núverandi ívilnana.

Opið til kl. 17 í dag föstudag og á morgun laugardag frá kl. 10-16.

Öllum nýjum seldum bílum hjá Öskju fylgir 100.000 kr. inneign til flugeldakaupa hjá Björgunarsveitinni.

Hægt er að velja milli eftirtalinna björgunarsveita:

  • Hjálparsveit skáta í Kópavogi
  • Björgunarsveitin Ársæll
  • Björgunarsveit Hafnarfjarðar
  • Björgunarfélag Akraness

Komdu við, skoðaðu úrvalið og tryggðu þér rafbíl fyrir áramót.

Við tökum vel á móti þér með heitt kaffi og kakó á könnunni.

Skoða rafmagnað úrval Öskju