15. feb. 2023

Rafbílasýning Kia

Laugardaginn 18. febrúar frá 12-16 á Krókhálsi 13.

Rafbílasýning-Kia-Krókhálsi-13

Það verður rafmögnuð stemning um helgina þar sem við sýnum glæsilegt úrval raf- og tengiltvinnbíla á rafbílasýningu Kia, tilbúna til afhendingar.

Komdu og prufukeyrðu nýja kynslóð af Niro, fjórhjóladrifinn Sportage Plug-in Hybrid eða margverðlaunaðan EV6.

Rafhlaða úr e-Niro til sýnis og tilboð á aukahlutum

Einnig verður fullbúin rafhlaða úr Kia e-Niro til sýnis á meðan sýningu stendur. Sérfræðingar Öskju verða á staðnum og svara spurningum gesta og veita góð ráð um hvernig þú getur fengið sem mest út úr rafbílnum.

15% afsláttur af þverbogum, skíða- og hjólafestingum og skottmottum á meðan sýningu stendur.

Leyfðu tækninni að hreyfa við þér á laugardag og við hlökkum til að sjá þig.

Rafhlaða-E-Niro