G-Class rafbíllinn sameinar þekktan uppruna sinn og heimsklassa torfærugetu við framúrstefnulega eiginleika Mercedes-Benz.
G-Class rafmagnsbíllinn markar tímamót í undirbúningi Mercedes-Benz fyrir öld rafknúinna ökutækja en er hann trúr arfleifð sinni og hönnunin er G-Class í gegn.
Fyrsti G-Class bíllinn var kynntur árið 1979 og líkt og fyrri módel, sem hafa notast við hefðbundnari orkugjafa, þá er hönnun G 580 rafútgáfunnar byggð á sterkum framenda, glæsilegum brettaköntum og hinu fræga ferkantaða útliti.