28. mars 2023

Nýr Mercedes-Benz GLC Coupé

Sportlegur og afkastamikill með rafmagnaða möguleika.

Nýr-GLC-Coupé-á hlið

Með yfir 100 km drægni og fullkomið fjórhjóladrif er GLC Coupé einstaklega afkastamikill og hagkvæmur í senn. Bíll sem er á heimavelli í hvaða aðstæðum sem er.

Nýr hybrid búnaður bílsins styður sérstaklega vel við brunahreyfil bílsins á lágum snúning vélarinnar sem auðveldar start og eykur tog, ásamt því að minnka eldsneytiseyðslu og útblástur.

Bíllinn er væntanlegur til landsins á allra næstu mánuðum.

Ekki missa af nýjustu fréttum af komu Mercedes-Benz GLC Coupé til landsins.

Skrá mig á áhugalista