11. nóv. 2024

Nýr Kia Picanto frumsýndur

Laugardaginn 16. nóvember kl. 12-16

Kia Picanto bílar og módel

Smellpassar og vekur athygli.

Laugardaginn 16. nóvember kl. 12-16 frumsýnum við nýjan og glæsilegan Picanto í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13.

Picanto er áreynslulaus og nettur en á sama tíma skemmtilegur með kraftmikið yfirbragð.

Nýr Kia Picanto kemur með:

  • Sparneytinni vél
  • Bakkmyndavél
  • Hita í stýri og sætum
  • 8" margmiðlunarskjá
  • Kia Connect appinu

Verð frá 3.690.777 kr.

Kia Picanto bílar og módel

Flottur. Ferskur. Nútímalegur.

Ytra byrðið er nú enn glæsilegra með hárréttu magni af sportlegri lipurð og yfirbragði sem hæfir borginni. Nýstárlegt farþegarýmið býður upp á stíl og alhliða þægindi sem passa fullkomlega.

Áreynslulaus akstur.

Margvíslegur akstursaðstoðarbúnaður og háþróaður öryggisbúnaður er staðalbúnaður í nýja Kia Picanto bílnum sem vinnur stöðugt að því að fylgjast með akstrinum og tryggja öryggi þitt og þeirra sem eru í kring.

Kia Picanto er með 1,0 lítra bensínvél sem er afar sparneytin og losar lítið af koltvísýring (CO2).

Nánar um Kia Picanto