28. apríl 2023

Miðstöðvarkerfi Kia EV9 býður upp á aukin þægindi fyrir alla fjölskylduna

Rifrildi um hitastigið í bílnum er úr sögunni! Sjá myndband

Kia-EV9-miðstöðvarkerfi-býður-upp-á-aukin-þægindi

Kia EV9 er búinn varmadælu til að tryggja aukna sparneytni.

Varmadælan virkar eins og öfugur kæliskápur, þegar það kólnar fyrir utan bílinn, þá hitnar hann að innan. Kerfið dregur enn frekar úr orkunotkun með því að safna umframhita frá rafmótorum og aflrafeindakerfi bílsins til að kynda farþegarýmið. Minni rafmagnsþörf fyrir upphitun innanrýmis leiðir svo til þess að meira rafmagn er til staðar fyrir akstur bílsins og drægnin eykst.

Forpöntun á Kia EV9 hefst síðar í sumar.

Nánar um Kia EV9 hér

Sjá myndband um miðstöðvarkerfi Kia EV9