25. sept. 2023

Nýr Mercedes-Benz GLE Plug-in Hybrid frumsýndur

Laugardaginn 30. september kl. 12-16 á Krókhálsi 11

Mercedes-Benz GLE Plug-in Hybrid

Nýr og kraftmeiri Mercedes-Benz GLE.

Aukið afl, enn betri og með enn meiri drægni.
Mercedes-Benz GLE Plug-in Hybrid verður í boði í útfærslu með dísil- eða bensínvél ásamt því að komast allt að 100 km á rafmagni.

Í bílnum er ríkulegri búnaður en áður og einstök hljóðvist.

  • Nýtt MBUX og nýtt viðmót í mælaborði.
  • AMG line útlitspakki er standard.
  • Uppfærsla á stuðara og grilli að framan.
  • Uppfærsla á ljósum að framan og að aftan.
  • Nýtt stýrishjól.
  • Nýir litir.
  • Nýjar felgur.
  • Aukin drægni á rafmótor í 100 km.

Vonumst til að sjá sem flesta í sýningarsal Mercedes-Benz kl. 12-16 á laugardag.

Sjón er sögu ríkari!

Skoða nýjan GLE Plug-in Hybrid