Einn öflugasti sportbíllinn frá Mercedes-AMG frumsýndur á Íslandi
Við bjóðum til kraftmikillar AMG-sýningar í sýningarsal Mercedes-Benz hjá Öskju að Krókhálsi 11.
Stjarna sýningarinnar verður Mercedes-AMG GT 63 2-door E-PERFORMANCE – fyrsti sinnar tegundar á Íslandi og einn af öflugustu sportbílum sem Mercedes-Benz hefur sett á götuna.
Bíllinn skilar samanlagt 816 hestöflum með samspili öflugrar V8 vélar og háþróaðs plug-in hybrid kerfis, þróað í anda Formúlu 1 tækni. Þessi afkastamikla samsetning skilar bílnum úr kyrrstöðu í 100 km/klst á einungis 2,8 sekúndum.
Til sýnis verða einnig:
- Mercedes-AMG GLE 53
- Mercedes-AMG CLE 5
- Mercedes-AMG G 63
- Mercedes-AMG EQE 43 SUV
… og fleiri spennandi AMG bílar
Við bjóðum upp á léttar veitingar og alvöru afköst.
Hlökkum til að sjá þig!