Fjöldi fólks lagði leið sína á Krókháls á laugardaginn og skoðaði rafmagnað úrval Kia.
Það var einstaklega góð stemning og mikil rómantík í loftinu eins og myndbandið hér að neðan gefur til kynna.
Fjöldi heppinna einstaklinga fundu þann eina rétta og festu ráð sitt á glæsilegum og rafmögnuðum bíl frá Kia. Við samgleðjumst þeim innilega!
Á sama tíma héldu samstarfsaðilar okkar og umboðsaðilar um land allt einnig rafstefnumót Kia. Það er því hægt að segja að rómantíkin hafi verið í loftinu um land allt!
- Bílás – Bílasala Akraness, Smiðjuvöllum 17, Akranesi.
- Bílasala Selfoss, Hrísmýri 3, Selfossi.
- BVA, Miðási 2, Egilsstöðum.
- Höldur, Þórsstíg 2, Akureyri.
- K. Steinarsson, Njarðarbraut 15, Reykjanesbæ
Við viljum þakka öllum kærlega sem komu og tóku þátt í rafstefnumóti Kia. Stemningin var framar vonum og við skemmtum okkur konunglega með alla þessi frábæru gesti í sýningarsal Kia.
Kveðja frá starfsfólki Kia og Bílaumboðsins Öskju