9. maí 2025

Honda e:Ny1 er kominn aftur

Takmarkað magn í boði

Honda-Eny1-frábært verð

Seldist upp á Íslandi en kemur nú aftur í takmörkuðu magni.

Hinn alrafmagnaði Honda e:Ny1 er kominn aftur til landsins.

Honda e:Ny1 býður upp á gott útsýni með hárri sætisstöðu og góða drægni á rafmagni. Nýr e:Ny1 er hlaðinn ríkulegum staðalbúnaði ásamt nýjustu tækni frá Honda. Má þar nefna notendavænan 15.1“ margmiðlunarskjá sem auðveldar farþegum að tengjast bílnum.

e:Ny1 kemur einnig í nýjum lit obsidian blue pearl

Honda e:Ny1 býður upp á:

  • Allt að 412 km drægni skv. WLTP
  • Honda Sensing öryggiskerfi
  • Verð frá 4.790.000 kr. með rafbílastyrk

Komdu og reynsluaktu í sýningarsal Honda á Íslandi við Krókháls 13.

Við tökum vel á móti þér.

Skoða í vefsýningarsal