Hentar ehf. hefur verið starfrækt í um tvö ár og býður upp á rekstrarleigu á ökutækjum.
Fyrirtækið leggur sérstaka áherslu á nýja rafbíla með fjölbreyttu úrvali af ökutækjum sem Bílaumboðið Askja býður upp á. Rekstrarleiga er í boði bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hentar er til húsa á Krókhálsi 11 á sama stað og systurfélagið, Askja.