21. nóv. 2023

Hello smart appið komið í loftið

Rauntímaupplýsingar og alls konar virkni sem gerir þér lífið auðveldara

Hello smart app

Hámarkaðu upplifunina með Hello smart appinu og uppgötvaðu alla virknina sem tryggi félagi þinn smart býður upp á.

Nú getur þú fylgst með ítarlegum rauntímaupplýsingum á borð við drægni, hleðslustöðu, staðsetningu og þrýsting í hjólbörðum ásamt alls konar virkni sem þörf er á - hvar og hvenær sem er.

  • Deilanlegir stafrænir lyklar
  • Forhitun
  • Virkjun á hita í stýri
  • Fjaropnun/læsing
  • Rauntímaupplýsingar
  • OTA uppfærslur
  • Margt fleira!

Ef þú ert smart eigandi er þér einnig velkomið að heyra í okkur í síma 590-2100 eða koma til okkar á Krókháls 11 þar sem við getum aðstoðað þig við uppsetningu á appinu. Okkar er ánægjan!

Nánar um Hello smart appið