Allir sem skrá sig í reynsluakstur dagana 15. - 16. júní fara sjálfkrafa í pott og geta unnið afnot af glæsilegum smart #1 í allt sumar!
Það er loksins komið að því! Sérstakir frumsýningardagar smart #1 standa yfir dagana 15. - 16. júní í nýju sýningarrými smart á Krókhálsi 11.
smart #1 er umhverfisvænn, framsækinn og nútímalegur bíll með allt að 420 km drægni og 1600 kg dráttargetu.
smart #1 er einnig einstaklega rúmgóður og stílhreinn ásamt því að bjóða upp á mikið úrval litasamsetninga.
Bíllinn kemur í þremur línum: Pro+, Pulse og sérstakri Brabus útfærslu.
Vertu með. Við tökum vel á móti þér!