23. ágúst 2023

Forsala á nýjum Honda CR-V PHEV hefst í dag kl. 12.

Sjötta kynslóð Honda CR-V er á leiðinni til landsins og er nú í fyrsta sinn fáanlegur í PHEV tengiltvinn útfærslu í Evrópu.

Honda CR-V PHEV

Nýr CR-V er byggður á sígildu útliti forvera síns en útlitið er nú enn kraftmeira og sportlegra með nútímalegri hönnun sem endurspeglar hrífandi aksturseiginleika bílsins.

Forsala hefst í dag, fimmtudaginn 24. ágúst kl. 12:00 og fer fram í vefsýningarsal Öskju á syningarsalur.askja.is

Í kjölfarið verður sérstök frumsýning Honda CR-V PHEV á laugardaginn, 26. ágúst á Krókhálsi 13 frá 12-16.

Verð á nýjum og glæsilegum CR-V PHEV er frá 9.790.000 kr.

Nánar um Honda CR-V PHEV