27. nóv. 2023

Kia EV9 frumsýndur á Selfossi og í Reykjanesbæ

Fimmtudaginn 30. nóvember frá kl. 17-19

Kia-Ev9-frumsýning á Íslandi

Gestir geta skoðað og reynsluekið nýjum og brautryðjandi EV9.

Næstkomandi fimmtudag verður Kia EV9 frumsýndur á Bílasölu Selfoss og K. Steinarssyni í Reykjanesbæ. Gestir geta skoðað og prufukeyrt þennan magnaða rafjeppa sem hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi. Sölufulltrúar frá Öskju verða einnig á staðnum til að svara spurningum gesta og veita upplýsingar um allt sem viðkemur bílnum.

Báðar sýningar eru milli kl. 17-19.

  • K. Steinarsson ehf. er til húsa á Njarðarbraut 15, 260 Reykjanesbæ
  • Bílasala Selfoss er til húsa í Hrísmýri 3, 800 Selfossi.

Hlökkum til að sjá þig.